Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
20. mars 2023 - 24. mars 2023
mánudagur
- Þorskur, blómkálsmauk, rótargrænmeti og couscous
- Rjómalagaður nautapottréttur með grænmeti, kartöflumús og rabbabarasultu
- Pestópasta, ostur, spergilkál, ristuð fræ og kryddbrauð (V)
- Salat með grænmetisbollum, mangó, döðlum, sætum kartöflum og kryddjurtadresssing
- Hamborgari og franskar
- Raspfiskur og franskar
- Sesarsalat RDS, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
þriðjudagur
- Fiskibollur, gufusoðið grænmeti, karrísósa og hrísgrjón
- Indverskur ,,kjúklingur 65“, hrísgrjón, jógúrt og grænmeti
- Graskersbuff með kryddaðri pólentu og vegan rjómasósu (V)
- Romain salat með sterkum kjúklingaleggjum, sellerí og gráðostasósu
- Hamborgari og franskar
- Raspfiskur og franskar
- Sesarsalat RDS, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
miðvikudagur
- Ofnbökuð langa, steiktar kartöflur, grænmeti og tómat-kryddjurtasósu
- Lasagna, ostasósa og hvítlauksbrauð
- Rótargrænmeti í kókos karrý, bankabygg og naanbrauð (V)
- Salat með blönduðum sjávarréttum, papriku, vorlauk, wasabibaunir og japönsku hvítlauksmajó
- Hamborgari og franskar
- Raspfiskur og franskar
- Sesarsalat RDS. kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
fimmtudagur
- Steiktur fiskur í parmesanhjúp, djúpsteikt smælki, grænmeti og hvítlauks aioli
- Reyktur grísahnakki, smjörsteiktar kartöflur, blandaðar baunir, rauðkál og rauðvínssósa
- Spínatlasagna, ostasósa, salsa, og hvítlauksbrauð (V)
- Salat með kjúkling, sólþurrkuðum tómötum, ólífum, fetaosti, nachos og dressing
- Hamborgari og franskar
- Raspfiskur og franskar
- Sesarsalat RDS, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
föstudagur
- Hunangsmarineruð bleikja með fetaosti og chili, sætkartöflusalat og hvítvínssósa
- Kjúklingataco, pikklað rauðkál, guacamole, chili mayo og pikklað chili
- Marokkósk baka með döðlu og blómkálsfyllingu og sætkartöflusalat (V)
- Salat með túnfisk, marineraðri gúrku, grillaðri papriku og parmesansósu
- Hamborgari og franskar
- Raspfiskur og franskar
- Sesarsalat RDS, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing