Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
30. janúar 2023 - 3. febrúar 2023
mánudagur
- Sætsinnepsgljáður fiskur, grænmeti, kartöflur og sósa
- Grísapottréttur í súrsætri sósu með baby maís, bambus, strengjabaunum og hrísgrjón
- Hvítlauks og hvítbaunabuff, blómkál, brokkolí, blaðlaukur og rjómasósa (V)
- Basilmarineraðar rækjur á salati, gúrkur, léttsýrt daikon og tómatvinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Tandoori marineruð langa, smælki, grænmeti og sósa
- Klassískt lasagna, hrásalat og hvítlauksbrauð
- Grænmetis lasagna, grænt pestó og hvítlauksbrauð (V)
- Salat með reyktum lax, graslauk, rauðrófum og piparrótarsósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Plokkfiskur, soðið egg og rúgbrauð
- Beinlaus kjúklingur, kartöflugratín, grænmeti og rjómasósa
- Grænmetisbollur, sætar kartöflur, sósa og grænmeti (V)
- Sesar salat, romaine, kjúklingur, brauðteningar og hvítlauks parmesansósa
- Hamborgari og franskar / Fiskur og franskar
fimmtudagur
- Þorskur í parmesanraspi, volgt kartöflusalat, grænmeti og svartpipar-aioli
- Folalda piparsteik, aspas, grænmeti, bökuð kartafla og piparsósa
- Fyllt pasta með steiktu grænmeti og hvítlaukssósu (V)
- Salat með hægelduðum urriða, brokkolí, sesamfræ og soyadressing
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Bakaður lax í mangó chutney með sætum kartöflum, grænmeti og mangó sósu
- Kjúklingaborgari með teriaky, beikoni, tómat, iceberg og chili majó, kartöflubátar og kokteilsósa
- Grænmetisborgari, sveppir, paprika, laukur og vegan mayo (V)
- Tómatsalat með fetaosti, quinoa og sinnepsdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar