• Heim
  • Matseðill
  • Maturinn
  • Hráefni
  • Þjónusta og afleysingar
  • Ávaxta og grænmetisþjónusta
  • Um Okkur
  • Starfsmenn
  • Hafa samband
  • shutterstock_372857572_LowRes

    Hráefni

  • Heim
  • Hráefni
shutterstock_370429847_Litil

Hráefni

Við hjá Ráðlögðum dagskammti leggjum metnað okkar í að vinna allt hráefni frá grunni, notum eingöngu fyrsta flokks hráefni. Kartöflur beint frá bónda, sérvalinn ferskur fiskur, kjöt, salat, grænmeti og ávextir það ferskasta á hverjum tíma. Heimabakað brauð, sósur og súpur unnið frá grunni.

Ráðlagður Dagskammtur leggur áherslu á ferskleika og gæði, Þess vegna notum við íslenskan kjúkling frá Ísfugl í okkar matargerð.
Ísfugl logo_kubbur
  • RDS ehf.
  • dagskammtur@dagskammtur.is
  • 553 1617